26.10.2016 | 12:12
Öndvegisbúðir
Ég fór í öndvegisbúðir í tvo daga í oktober. Ég valdi fugla og fór í Ölduselskóla og maður fékk að gera sinn eigin fugl og ég lét hann líkjas Twitter fuglinum. Og mér fannst fuglinn minn flottur og við gerðum lag um fugla. Mér fannst skemmtilegt að mála fuglin minn. Þetta var allt í lagi verkefni og gaman að kynnast öðrum krökkum úr öðrum skólum.
Um bloggið
Alexander Eggertsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.